Murray og Nadal í undanúrslit á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2011 18:16 Lopez (t.v.) og Murray takast í hendur að loknum leik þeirra í dag Nordic Photos/AFP Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4. Erlendar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4.
Erlendar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira