Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA.
Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði stemninguna.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
