Ómar Swarez úr Quarashi mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2011 18:36 Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að rapp/rokk-sveitin Quarashi er með endurkomu eftir rúma viku á Bestu útihátíðinni. Lítið hefur þó farið fyrir rapparanum Ómari Haukssyni sem hvergi hefur farið í viðtal vegna endurkomunnar. Hann er þó um borð í Quarashi skútunni þó hann sé lítið fyrir fjölmiðla. Hann ætlar þó að opna sig um endurkomuna í fyrsta skiptið í þættinum Vasadiskó sem verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl.15. Ómar verður gestur í liðnum "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3 safnið sitt, tengja í samband og stilla á shuffle. Hann tekur svo ábyrgð á öllu því sem tækið tekur upp á að spila. Quarashi og Gus Gus eru i þann mund að sleppa út nýrri smáskífu sem sveitirnar unnu saman. Opnuð hefur verið sérstök síða á netinu þar sem netverjar verða að smella á "like"-hnapp til þess að lögunum verði sleppt lausum. Þegar 3000 manns hafa smellt - verður myndböndum með lögunum sleppt lausum. Takið þátt í því að losa smáskífu Quarashi og GusGus hér. Fylgist náið með endurkomu Quarashi á Facebook. Fylgist með útvarpsþættinum Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira