Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum.
Þröstur Emilsson er í Þórshöfn og mun lýsa leiknum. Útsending KR-útvarpsins hófst klukkan 17.00 og verða viðtöl fyrir leik. Einnig verður rætt við menn eftir leik.
Hægt er að ná útsendingunni á netinu á netheimur.is.
Útvarp KR í beinni frá Færeyjum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn



„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn
