„Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn.
„Leikmenn liðsins voru mun afslappaðri í kvöld og við sýndum mikið sjálfstraust í okkar leik. Boltinn gekk vel á milli manna allan leikinn og liðið sýndi loksins góðan fótbolta".
„Rosenborg er með frábært lið og því góð úrslit fyrir klúbbinn að sigra norsku meistaranna 2-0. Þetta tapaðist í raun í Noregi og ég held að leikmenn Rosenborg ætluðu sér bara að koma hingað í frí, en við refsuðum þeim“.
Dylan: Spiluðum upp á stoltið
Stefán Árni Pálsson á Kópavogsvelli skrifar
Mest lesið



Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn




„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti

Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn

Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti