Sigrún Sjöfn: Vantaði upp á metnað hjá franska liðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2011 14:45 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í dag undir samning við kvennalið KR í körfubolta. Sigrún Sjöfn sem lék í Frakklandi á síðustu leiktíð segir góða tilfinningu að vera komin í KR. „Mér var boðið á æfingu hjá KR. Ég prufaði það og leist vel á það. Mér líst vel á umhverfið og svo ákvað ég að taka skólann,“ sagði Sigrún sem er á leið í nám í vetur. Sigrún hefur spilað með Haukum, Hamar og KR á ferlinum og þekkir því vel til hjá íslenskum félögum. „Jú ég skoðaði fleiri félög en ég þekki umhverfið vel. Þeir buðu mér samning sem ég tók,“ segir Sigrún. Hún segir KR hópinn mjög sterkan með frábæra leikmenn innanborðs. „Þetta var mjög fín reynsla og frábært fyrir mig að bæta mig sem leikmann. Mér fannst vanta aðeins meiri metnað. Mér bauðst annar samningur en mér fannst vanta svolítið upp á,“ sagði Sigrún. Sigrún segist ætla að taka eitt tímabil með KR og ætla svo að sjá til. Hún er ekki búin að útiloka að spila aftur erlendis. Sigrún hefði getað myndað öflugt systrateymi með Guðrúnu Ósk systur sinni sem spilar með Haukum. „Það kom alveg pressu frá litlu systur að fara saman í lið. Þetta er kannski erfiðast fyrir hana en svona verður þetta að vera.“ Sigrún segist ekki vera í sínu besta formi enda hafi hún sinnt hestamennskunni af miklu kappi í sumar á kostnað körfunnar. „Ég er búin að vera mikið í hestamennskunni. Lagt mikinn metnað í það núna. Ég þarf að taka mig á af fullu núna,“ segir Sigrún sem segir hestamennskuna taka allan hennar hug og hjarta. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í dag undir samning við kvennalið KR í körfubolta. Sigrún Sjöfn sem lék í Frakklandi á síðustu leiktíð segir góða tilfinningu að vera komin í KR. „Mér var boðið á æfingu hjá KR. Ég prufaði það og leist vel á það. Mér líst vel á umhverfið og svo ákvað ég að taka skólann,“ sagði Sigrún sem er á leið í nám í vetur. Sigrún hefur spilað með Haukum, Hamar og KR á ferlinum og þekkir því vel til hjá íslenskum félögum. „Jú ég skoðaði fleiri félög en ég þekki umhverfið vel. Þeir buðu mér samning sem ég tók,“ segir Sigrún. Hún segir KR hópinn mjög sterkan með frábæra leikmenn innanborðs. „Þetta var mjög fín reynsla og frábært fyrir mig að bæta mig sem leikmann. Mér fannst vanta aðeins meiri metnað. Mér bauðst annar samningur en mér fannst vanta svolítið upp á,“ sagði Sigrún. Sigrún segist ætla að taka eitt tímabil með KR og ætla svo að sjá til. Hún er ekki búin að útiloka að spila aftur erlendis. Sigrún hefði getað myndað öflugt systrateymi með Guðrúnu Ósk systur sinni sem spilar með Haukum. „Það kom alveg pressu frá litlu systur að fara saman í lið. Þetta er kannski erfiðast fyrir hana en svona verður þetta að vera.“ Sigrún segist ekki vera í sínu besta formi enda hafi hún sinnt hestamennskunni af miklu kappi í sumar á kostnað körfunnar. „Ég er búin að vera mikið í hestamennskunni. Lagt mikinn metnað í það núna. Ég þarf að taka mig á af fullu núna,“ segir Sigrún sem segir hestamennskuna taka allan hennar hug og hjarta.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira