Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 16:00 Auðunn og Egill þurftu að játa sig sigraða. Mynd/www.strandblak.is Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is. Innlendar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is.
Innlendar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira