Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2011 12:45 Cesc Fabregas. Mynd/Nordic Photos/Getty Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fabregas kom til Wenger þegar hann var sextán ára gamall og fimm árum seinna var hann orðinn fyrirliði Arsenal-liðsins, staða sem hann gegndi í þrjú tímabil. „Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma honum," sagði Cesc Fabregas um franska stjórann á blaðamannafundinum og hann reyndi líka að breyta ímynd Wenger í huga spænsku blaðmannanna. „Ég held að Wenger hafi ekki alltof góða ímynd hérna enda hafa menn ekki málað rétta mynd af honum. Ég get ekki komið aðdáun minni á honum í orð en það er honum að þakka að ég er hérna í dag," sagði Cesc Fabregas. „Ég kem hingað fullur auðmýktar því ég á mikið erfir ólært. Ég veit að ég á eftir að læra mikið af þessum þjálfara og af þessu frábæra liði," sagði Cesc Fabregas. „Ég hef spilað með tveimur þeirra síðan ég var 13 ára [Lionel Messi and Gerard Pique] og mörgum hinna með landsliðinu síðan ég var átján ára. Ég þekki þá því mjög vel," sagði Fabregas. „Ég veit að ég mun njóta þess að spila með Barcelona og ég veit líka að ég get lagt eitthvað að mörkum til þessa liðs. Ég mun gera mitt besta til að gera liðið enn sterkara," sagði Fabregas. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fabregas kom til Wenger þegar hann var sextán ára gamall og fimm árum seinna var hann orðinn fyrirliði Arsenal-liðsins, staða sem hann gegndi í þrjú tímabil. „Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu fyrir allt það sem hann hefur gert fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma honum," sagði Cesc Fabregas um franska stjórann á blaðamannafundinum og hann reyndi líka að breyta ímynd Wenger í huga spænsku blaðmannanna. „Ég held að Wenger hafi ekki alltof góða ímynd hérna enda hafa menn ekki málað rétta mynd af honum. Ég get ekki komið aðdáun minni á honum í orð en það er honum að þakka að ég er hérna í dag," sagði Cesc Fabregas. „Ég kem hingað fullur auðmýktar því ég á mikið erfir ólært. Ég veit að ég á eftir að læra mikið af þessum þjálfara og af þessu frábæra liði," sagði Cesc Fabregas. „Ég hef spilað með tveimur þeirra síðan ég var 13 ára [Lionel Messi and Gerard Pique] og mörgum hinna með landsliðinu síðan ég var átján ára. Ég þekki þá því mjög vel," sagði Fabregas. „Ég veit að ég mun njóta þess að spila með Barcelona og ég veit líka að ég get lagt eitthvað að mörkum til þessa liðs. Ég mun gera mitt besta til að gera liðið enn sterkara," sagði Fabregas.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira