Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 11:28 Keppni í spænsku úrvalsdeildinni hefst aftur um helgina. Hér eigast við Real Madrid og Athletico Bilbao. Nordic Photos / AFP Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Deilan snerist um ógreidd laun knattspyrnumanna í efstu tveimur deildunum á Spáni. Samtök knattspyrnumanna vildu tryggja að félög sem eiga í fjárhagserfiðleikum gætu staðið við skuldbindingar sínar og launagreiðslur. Fundur hófst á milli aðila síðdegis í gær og lauk honum ekki fyrr en tólf klukkustundum síðar. Eftir hann sögðust aðilar vongóðir um að hægt væri að ná sáttum og nú hefur það verið staðfest. Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar átti að fara fram um helgina en var frestað. Er það í fyrsta sinn í 27 ár sem tímabilið á Spáni hefst ekki á tilsettum tíma. Lykilatriði í því að samningar náðust var að forráðamenn spænsku deildarinnar voru tilbúnir að tryggja það að leikmenn fái greiddar þær 50 milljónir evra sem 200 leikmenn þeirra eiga inni hjá sínum félögum vegna ógreiddra launa. Leikmenn hafa líka hér eftir leyfi að losna undan samningum fá þeir ekki laun sín greidd. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Deilan snerist um ógreidd laun knattspyrnumanna í efstu tveimur deildunum á Spáni. Samtök knattspyrnumanna vildu tryggja að félög sem eiga í fjárhagserfiðleikum gætu staðið við skuldbindingar sínar og launagreiðslur. Fundur hófst á milli aðila síðdegis í gær og lauk honum ekki fyrr en tólf klukkustundum síðar. Eftir hann sögðust aðilar vongóðir um að hægt væri að ná sáttum og nú hefur það verið staðfest. Fyrsta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar átti að fara fram um helgina en var frestað. Er það í fyrsta sinn í 27 ár sem tímabilið á Spáni hefst ekki á tilsettum tíma. Lykilatriði í því að samningar náðust var að forráðamenn spænsku deildarinnar voru tilbúnir að tryggja það að leikmenn fái greiddar þær 50 milljónir evra sem 200 leikmenn þeirra eiga inni hjá sínum félögum vegna ógreiddra launa. Leikmenn hafa líka hér eftir leyfi að losna undan samningum fá þeir ekki laun sín greidd.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira