44 ár að skipta upp dánarbúi Valur Grettisson skrifar 24. ágúst 2011 20:30 Vatnsendi. Myndin er úr safni. Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með. Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með.
Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira