Mourinho ekki á förum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2011 16:45 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Mourinho ritaði bréf til stuðningsmanna Real Madrid þar sem þetta kemur fram. Hann bað einnig stuðningsmenn afsökunar á framkomu sinni í leik liðsins gegn Barcelona. Barcelona vann þá 3-2 sigur á Real Madrid en upp úr sauð undir lok leiksins. Meðal þess sem gerðist þá var að Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Spænska knattspyrnusambandið er að rannsaka málið og gæti Mourinho fengið tólf leikja bann ef hann verður fundinn sekur. „Ég vil biðja stuðningsmenn afsökunar á hegðun minni í síðasta leik okkar,“ skrifaði Mourinho. „Sumum gengur betur en mér að taka þátt í hræsninni sem viðgengst í knattspyrnuheiminum. Þeir fela andlit sín og tala lágum rómi í ganginum á leið í búningsklefana.“ Hann segir að honum semji vel við forseta Real Madrid og að þeim sé vel til vina. „Það eru bara þeir sem þekkja ekkert til mín sem láta sér detta í hug að ég sé á leið frá Real Madrid á þessum tímapunkti. Það hefur komið mörgum á óvart hversu vel Real Madrid hefur spilað á undirbúningstímabilinu og það kæmi þeim mjög á óvart ef ég myndi fara nú. Það er ómögulegt!“ Real Madrid mætir Galatasaray í æfingaleik á heimavelli sínum í kvöld. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Mourinho ritaði bréf til stuðningsmanna Real Madrid þar sem þetta kemur fram. Hann bað einnig stuðningsmenn afsökunar á framkomu sinni í leik liðsins gegn Barcelona. Barcelona vann þá 3-2 sigur á Real Madrid en upp úr sauð undir lok leiksins. Meðal þess sem gerðist þá var að Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Spænska knattspyrnusambandið er að rannsaka málið og gæti Mourinho fengið tólf leikja bann ef hann verður fundinn sekur. „Ég vil biðja stuðningsmenn afsökunar á hegðun minni í síðasta leik okkar,“ skrifaði Mourinho. „Sumum gengur betur en mér að taka þátt í hræsninni sem viðgengst í knattspyrnuheiminum. Þeir fela andlit sín og tala lágum rómi í ganginum á leið í búningsklefana.“ Hann segir að honum semji vel við forseta Real Madrid og að þeim sé vel til vina. „Það eru bara þeir sem þekkja ekkert til mín sem láta sér detta í hug að ég sé á leið frá Real Madrid á þessum tímapunkti. Það hefur komið mörgum á óvart hversu vel Real Madrid hefur spilað á undirbúningstímabilinu og það kæmi þeim mjög á óvart ef ég myndi fara nú. Það er ómögulegt!“ Real Madrid mætir Galatasaray í æfingaleik á heimavelli sínum í kvöld.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira