Augnpot Mourinho tekið til rannsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 15:00 Mourinho og Guardiola á hliðarlínunni í leiknum umtalaða. Nordic Photos/AFP Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framgöngu Jose Mourinho í lok síðari viðureignar Barcelona og Real Madrid um spænska ofurbikarinn í síðustu viku. Mourinho stakk þá fingri í auga aðstoðarþjálfara Barcelona sem svaraði með því að slá til Mourinho. Atvikið hefur vakið mikla athygli í knattspyrnuheiminum ekki síst vegna þess að talið var að ekkert yrði aðhafst í málinu. Þá hafði Jose Mourinho líst því yfir að hann sæi ekki eftir atvikinu. Atvikið hefur nú verið skoðað og segja fulltrúar knattspyrnusambandsins að viðbrögð beggja aðila verði rannsökuð. Upphaf atviksins má rekja til þess að Marcelo, varnarmaður Real, bauð Cesc Fabregas velkominn í spænska boltann með hrottalegri tæklingu á lokaandartökum leiksins. Í kjölfarið brutust út rifrildi og slagsmál milli leikmanna liðanna sem lauk með brottvísun David Villa, leikmanns Barcelona, og Mesut Özil, leikmanns Real Madrid. Uppþotin fóru fram við hliðarlínunni beint fyrir framan varamannaskýli liðanna. Að því er virtist upp úr þurru gekk Mourinho aftan að Tito Vilanoca, aðstoðarþjálfara hjá Barcelona, og kleyp hann í kinnina og stakk fingri í auga hans. Vilanoca stóð ekki á sama og sló til Mourinho þegar hann gekk í burtu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59 Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18. ágúst 2011 14:00
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18. ágúst 2011 09:15
Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. 17. ágúst 2011 22:59
Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum. 21. ágúst 2011 20:30
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19. ágúst 2011 09:15