Leikskólahetja í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2011 18:15 Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“