Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole skoraði 25 stig fyrir Snæfell í kvöld. Mynd/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum