Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap Stefán Árni Pálsson í Kaplakrika skrifar 16. október 2011 21:08 mynd/vilhelm FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13 Íslenski handboltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13
Íslenski handboltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn