Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 22:11 Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn