Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 19:00 Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Platini, sem lék með Nancy á sínum tíma, svaraði spurningum norskra blaðamanna í dag. Hann benti blaðamönnum á að málið væri á könnu FIFA og því vissi hann ekkert um framvindu þess. Hans skoðun væri þó sú að um svik væri að ræða. Samkomulag Stabæk og Vålerenga varðandi söluna á Veigari Páli urðu til þess að Nancy, fyrra félag Veigars Páls, fékk aðeins um 10 milljónir íslenskra króna í sinn hlut en ekki 50 milljónir íslenskra króna. Platini segist hafa heyrt sögur af viðskiptaháttum sem þessum í suður-ameríska boltanum. Hann hrósaði um leið norska knattspyrnusambandinu fyrir aðkomu þess að málinu og sagði ekki algengt að landssambönd skiptu sér af málum þar sem hagsmunir erlends liðs væru í húfi. Þá afskaði Platini ensku kunnáttu sína á blaðamannafundinum og sagðist myndu læra norsku fyrir næstu heimsókn sína til Noregs. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27. október 2011 18:24 Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum. 12. október 2011 22:16 Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 29. október 2011 08:30 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Platini, sem lék með Nancy á sínum tíma, svaraði spurningum norskra blaðamanna í dag. Hann benti blaðamönnum á að málið væri á könnu FIFA og því vissi hann ekkert um framvindu þess. Hans skoðun væri þó sú að um svik væri að ræða. Samkomulag Stabæk og Vålerenga varðandi söluna á Veigari Páli urðu til þess að Nancy, fyrra félag Veigars Páls, fékk aðeins um 10 milljónir íslenskra króna í sinn hlut en ekki 50 milljónir íslenskra króna. Platini segist hafa heyrt sögur af viðskiptaháttum sem þessum í suður-ameríska boltanum. Hann hrósaði um leið norska knattspyrnusambandinu fyrir aðkomu þess að málinu og sagði ekki algengt að landssambönd skiptu sér af málum þar sem hagsmunir erlends liðs væru í húfi. Þá afskaði Platini ensku kunnáttu sína á blaðamannafundinum og sagðist myndu læra norsku fyrir næstu heimsókn sína til Noregs.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27. október 2011 18:24 Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum. 12. október 2011 22:16 Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 29. október 2011 08:30 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27. október 2011 18:24
Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum. 12. október 2011 22:16
Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 29. október 2011 08:30