Örvar í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. nóvember 2011 15:47 Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“