Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2011 09:00 Tiger horfir á eftir boltanum á fimmtándu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann. Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann.
Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira