Búið að óska eftir aðstoð pólsku lögreglunnar vegna úraráns 15. nóvember 2011 09:53 Meintur samverkamaður færður fyrir dómara. Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira