Sveim í svart/hvítu snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 10:51 Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira