Tiger fær 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks 25. nóvember 2011 16:15 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið. Getty Images / Nordic Photos Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið sem fram fer í Abu Dhabi. Mótið, sem fram fer í lok janúar á næsta ári, er hluti af Evrópumótaröðinni. Tiger Woods sýndi ágæta takta í Forsetabikarnum með bandaríska úrvalsliðinu í golfi á dögunum og hann virðist vera á réttri leið eftir slakt gengi undanfarin misseri. Hann endaði í þriðja sætið á Opna ástralska meistaramótinu en hann hefur ekki unnið golfmót frá því lok ársins 2009. Á þessu tímabili hefur Woods „aðeins" unnið sér inn um 80 milljónir kr. í verðlaunafé á PGA mótaröðinni og er hann í 128. sæti á peningalistanum. Til samanburðar má nefna að þessi upphæð sem Woods fær frá mótshöldurum í Abu Dhabi er svipað og það verðlaunafé sem kylfingurinn í 20. sæti peningalistans á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn á þessu tímabili. Englendingurinn Luke Donald er þar efstur með rétt um 800 milljónir kr. í verðlaunafé á alls 19 mótum. Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið sem fram fer í Abu Dhabi. Mótið, sem fram fer í lok janúar á næsta ári, er hluti af Evrópumótaröðinni. Tiger Woods sýndi ágæta takta í Forsetabikarnum með bandaríska úrvalsliðinu í golfi á dögunum og hann virðist vera á réttri leið eftir slakt gengi undanfarin misseri. Hann endaði í þriðja sætið á Opna ástralska meistaramótinu en hann hefur ekki unnið golfmót frá því lok ársins 2009. Á þessu tímabili hefur Woods „aðeins" unnið sér inn um 80 milljónir kr. í verðlaunafé á PGA mótaröðinni og er hann í 128. sæti á peningalistanum. Til samanburðar má nefna að þessi upphæð sem Woods fær frá mótshöldurum í Abu Dhabi er svipað og það verðlaunafé sem kylfingurinn í 20. sæti peningalistans á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn á þessu tímabili. Englendingurinn Luke Donald er þar efstur með rétt um 800 milljónir kr. í verðlaunafé á alls 19 mótum.
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira