NBA: LeBron skoraði 41 stig í sjöunda sigri Miami í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2011 09:00 LeBron James Mynd/AP LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira