Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2011 18:00 Choupo-Moting á æfingu með Hamburger SV í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári. Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári.
Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira