Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2011 18:00 Choupo-Moting á æfingu með Hamburger SV í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári. Þýski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira
Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári.
Þýski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira