Hlakka til að hitta nemendurna 27. janúar 2011 08:00 Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja förðunarskóla Beautyworld sem hefur starf sitt innan skamms. Fréttablaðið/Vilhelm Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira