NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2011 11:00 Antawn Jamison fagnar í nótt. Mynd/AP Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Utah Jazz tapaði fyrsta leiknum án Jerry Sloan, Miami Heat vann sinn áttunda sigur í röð, Los Angeles Lakers vann auðveldan sigur í Madison Square Garden í New York og Philadelphia 76 ers vann sigur á toppliði San Antonio Spurs. Cleveland var þegar búið að tryggja sér metið yfir flesta tapleiki í röð en liðið hafði ekki unnið leik síðan 18. desember og þetta var jafnframt aðeins annar sigur liðsins í síðustu 38 leikjum. Cleveland og ameríska fótboltaliðið Tampa Bay Buccaneers deila því metinu yfir flesta tapleiki í röð í fjórum stærstu atvinnumannaíþróttunum í Bandaríkjunum. „Þetta er æðisleg tilfinning og mikilvægt fyrir móralinn í liðinu sem og fyrir borgina og stuðningsmennina. Við erum búnir að vinna mikið fyrir þessum sigri og loksins kom hann," sagði Antawn Jamison sem var stigahæstur í liði Cleveland með 35 stig. Blake Griffin var með 27 stig og 14 fráköst hjá Clippers.Dwyane Wade treður í körfuna í nótt.Mynd/APSteve Nash var með 18 stig og 10 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 95-83 útisigur á Utah Jazz í fyrsta leik Utah eftir að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Deron Williams og CJ Miles voru báðir með 19 stig fyrir Utah sem hefur tapað 11 af síðustu 15 leikjum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James var með 16 stig og 10 stoðsendingar þegar Miami Heat vann sinn áttunda leik í röð og komst á toppinn í Austurdeildinni. Miami vann 106-92 útisigur á Detroit Pistons og komst upp fyrir Boston Celtics. Miami og Boston mætast síðan á morgun.Kobe Bryant skoraði 33 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann auðveldan 113-96 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Pau Gasol var með 20 stig hjá Lakers.Manu Ginobili, Tim Duncan og Tony Parker.Mynd/APJrue Holiday var með 27 stig þegar Philadelphia 76ers vann 77-71 heimasigur á San Antonio Spurs. Spencer Hawes skoraði 13 stig fyrir Sixers og Elton Brand tók 17 fráköst.Tim Duncan var með 16 stig og 13 fráköst hjá San Antonio sem átti möguleika á því að verða fyrsta liðið til að vinna 45 af fyrstu 53 leikjum sínum síðan að Chicago Bulls náði því 1996-97. Willie Green skoraði 24 stig og David West var með 17 stig og 17 fráköst þegar New Orleans Hornets vann 99-93 útisigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig og 17 fráköst hjá Orlando.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt:Tyrone Corbin stýrði sínum fyrsta leik hjá Utah í nótt.Mynd/APCharlotte Bobcats-New Jersey Nets 89-94 Indiana Pacers-Minnesota Timberwolves 116-105 Orlando Magic-New Orleans Hornets 93-99 Philadelphia 76ers-San Antonio Spurs 77-71 Toronto Raptors-Portland Trail Blazers 96-102 Cleveland Cavaliers-Los Angeles Clippers 126-119 (framlengt) Detroit Pistons-Miami Heat 92-106 New York Knicks-Los Angeles Lakers 96-113 Memphis Grizzlies-Milwaukee Bucks 89-86 Utah Jazz-Phoenix Suns 83-95 NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Utah Jazz tapaði fyrsta leiknum án Jerry Sloan, Miami Heat vann sinn áttunda sigur í röð, Los Angeles Lakers vann auðveldan sigur í Madison Square Garden í New York og Philadelphia 76 ers vann sigur á toppliði San Antonio Spurs. Cleveland var þegar búið að tryggja sér metið yfir flesta tapleiki í röð en liðið hafði ekki unnið leik síðan 18. desember og þetta var jafnframt aðeins annar sigur liðsins í síðustu 38 leikjum. Cleveland og ameríska fótboltaliðið Tampa Bay Buccaneers deila því metinu yfir flesta tapleiki í röð í fjórum stærstu atvinnumannaíþróttunum í Bandaríkjunum. „Þetta er æðisleg tilfinning og mikilvægt fyrir móralinn í liðinu sem og fyrir borgina og stuðningsmennina. Við erum búnir að vinna mikið fyrir þessum sigri og loksins kom hann," sagði Antawn Jamison sem var stigahæstur í liði Cleveland með 35 stig. Blake Griffin var með 27 stig og 14 fráköst hjá Clippers.Dwyane Wade treður í körfuna í nótt.Mynd/APSteve Nash var með 18 stig og 10 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 95-83 útisigur á Utah Jazz í fyrsta leik Utah eftir að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Deron Williams og CJ Miles voru báðir með 19 stig fyrir Utah sem hefur tapað 11 af síðustu 15 leikjum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James var með 16 stig og 10 stoðsendingar þegar Miami Heat vann sinn áttunda leik í röð og komst á toppinn í Austurdeildinni. Miami vann 106-92 útisigur á Detroit Pistons og komst upp fyrir Boston Celtics. Miami og Boston mætast síðan á morgun.Kobe Bryant skoraði 33 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann auðveldan 113-96 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Pau Gasol var með 20 stig hjá Lakers.Manu Ginobili, Tim Duncan og Tony Parker.Mynd/APJrue Holiday var með 27 stig þegar Philadelphia 76ers vann 77-71 heimasigur á San Antonio Spurs. Spencer Hawes skoraði 13 stig fyrir Sixers og Elton Brand tók 17 fráköst.Tim Duncan var með 16 stig og 13 fráköst hjá San Antonio sem átti möguleika á því að verða fyrsta liðið til að vinna 45 af fyrstu 53 leikjum sínum síðan að Chicago Bulls náði því 1996-97. Willie Green skoraði 24 stig og David West var með 17 stig og 17 fráköst þegar New Orleans Hornets vann 99-93 útisigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig og 17 fráköst hjá Orlando.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt:Tyrone Corbin stýrði sínum fyrsta leik hjá Utah í nótt.Mynd/APCharlotte Bobcats-New Jersey Nets 89-94 Indiana Pacers-Minnesota Timberwolves 116-105 Orlando Magic-New Orleans Hornets 93-99 Philadelphia 76ers-San Antonio Spurs 77-71 Toronto Raptors-Portland Trail Blazers 96-102 Cleveland Cavaliers-Los Angeles Clippers 126-119 (framlengt) Detroit Pistons-Miami Heat 92-106 New York Knicks-Los Angeles Lakers 96-113 Memphis Grizzlies-Milwaukee Bucks 89-86 Utah Jazz-Phoenix Suns 83-95
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira