Segir niðurskurð til grunnskóla nema 200 milljónum ekki 800 Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2011 09:52 Grunnskólabörn. Mynd/ Vilhelm. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík, segir misskilnings gæta þegar því er haldið fram að hagræða þurfi í rekstri grunnskóla Reykjavíkurborgar um 800 milljónir. Því hefur verið haldið fram í opinberri umræðu að í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar hafi staðið til að skera niður um 1000 milljónir í rekstri grunnskóla. Nú standi hins vegar eftir 800 milljóna króna niðurskurður eftir að Reykjavíkurborg hafi, fyrr í vikunni, ákveðið að auka fjárheimildir um 200 milljónir. „Sannleikurinn er sá að sú hagræðing og sú niðurskurður sem lenti á grunnskólum Reykjavíkurborgar í fjárhagsáætlun 2011 eru 290 milljónir sem fara beint inn í grunnskólana sem koma þá að beinum þætti skólastjórans. Nú er búið að bæta við 200 milljónum," segir Ragnar. Hann segir því að eftir standi 92 milljónir sem skólastjórar eigi eftir að vinna með í hagræðingu. „Þar fyrir utan eru síðan 114 milljóna hagræðing allt í allt sem er þáttur Menntasviðs í sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Þetta eru tölurnar og þarna er stór munur á málflutningi," segir Ragnar. Ragnar segir að fleiri menntastofnanir en grunnskólarnir heyri undir Menntasvið. Þar sé um að ræða tónlistaskóla, námsflokka og skólahljómsveitir, en í þessum tölum sé bara verið að tala um grunnskóla. Ragnar segir það vera mjög óábyrgt að vera með rangar tölur og skapa óöryggi hjá foreldrum. Foreldrar ætla að hittast á Skólavörðuholti fyrir framan Hallgrímskirkju klukkan hálffimm í dag. Gengið verður sem leið liggur niður Skólavörðustíg og að Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem opinn fundur verður fyrir foreldra um niðurskurðaráform borgarinnar í leik- og grunnskólum. Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík, segir misskilnings gæta þegar því er haldið fram að hagræða þurfi í rekstri grunnskóla Reykjavíkurborgar um 800 milljónir. Því hefur verið haldið fram í opinberri umræðu að í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar hafi staðið til að skera niður um 1000 milljónir í rekstri grunnskóla. Nú standi hins vegar eftir 800 milljóna króna niðurskurður eftir að Reykjavíkurborg hafi, fyrr í vikunni, ákveðið að auka fjárheimildir um 200 milljónir. „Sannleikurinn er sá að sú hagræðing og sú niðurskurður sem lenti á grunnskólum Reykjavíkurborgar í fjárhagsáætlun 2011 eru 290 milljónir sem fara beint inn í grunnskólana sem koma þá að beinum þætti skólastjórans. Nú er búið að bæta við 200 milljónum," segir Ragnar. Hann segir því að eftir standi 92 milljónir sem skólastjórar eigi eftir að vinna með í hagræðingu. „Þar fyrir utan eru síðan 114 milljóna hagræðing allt í allt sem er þáttur Menntasviðs í sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Þetta eru tölurnar og þarna er stór munur á málflutningi," segir Ragnar. Ragnar segir að fleiri menntastofnanir en grunnskólarnir heyri undir Menntasvið. Þar sé um að ræða tónlistaskóla, námsflokka og skólahljómsveitir, en í þessum tölum sé bara verið að tala um grunnskóla. Ragnar segir það vera mjög óábyrgt að vera með rangar tölur og skapa óöryggi hjá foreldrum. Foreldrar ætla að hittast á Skólavörðuholti fyrir framan Hallgrímskirkju klukkan hálffimm í dag. Gengið verður sem leið liggur niður Skólavörðustíg og að Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem opinn fundur verður fyrir foreldra um niðurskurðaráform borgarinnar í leik- og grunnskólum.
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira