Lakers náði fram hefndum gegn Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 08:30 Kobe Bryant og Ray Allen. AP Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 % NBA Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Sjá meira
Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 %
NBA Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar - Grindavík | Meistararnir fá sterka Grindjána í heimsókn Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Sjá meira