Tökin hert með nýjum reglum 12. maí 2011 00:30 Á Evrópuþinginu Blaðamenn hafa afhjúpað mútuþægni þingmanna. Nordicphotos/AFP Evrópuþingið hefur hert reglurnar um umgengni þingmanna og þrýstihópa. Allir þrýstihópar sem vilja fá aðgangskort að þinginu verða að skrá sig, og þingmenn sem bera aðalábyrgð á lagafrumvörpum verða að gera grein fyrir því hvaða þrýstihópa þeir hafi hitt á meðan gerð frumvarpa stóð. Sænskir þingmenn eru ekki vissir um að þessar reglur hefðu nægt til þess að koma í veg fyrir nýjasta mútuhneykslið á þinginu, sem olli miklum titringi í mars síðastliðnum. Þá komu blaðamenn Sunday Times upp um þrjá þingmenn með falinni myndavél. Á upptökunum má sjá þingmennina, sem eru frá Austurríki, Slóveníu og Rúmeníu, ræða aðferðir og þóknun við blaðamennina. Þingmennirnir töldu blaðamennina tilheyra þrýstihópi úr fjármálageiranum sem hefði áhyggjur af lagafrumvarpi um aukið bankaeftirlit. Austurríski þingmaðurinn sagði það engan vanda að hafa áhrif á nefndarmenn. Slóvenski þingmaðurinn ræddi þóknun upp á 100 þúsund evrur, eða rúmar 16 milljónir króna, að því er segir á vef Sænska dagblaðsins. Sá rúmenski sendi reikning upp á 12 þúsund evrur, eða um 2 milljónir króna. Hann kvaðst hvorki hafa gert neitt ólöglegt né það sem væri óeðlilegt í húsinu. - ibs Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Evrópuþingið hefur hert reglurnar um umgengni þingmanna og þrýstihópa. Allir þrýstihópar sem vilja fá aðgangskort að þinginu verða að skrá sig, og þingmenn sem bera aðalábyrgð á lagafrumvörpum verða að gera grein fyrir því hvaða þrýstihópa þeir hafi hitt á meðan gerð frumvarpa stóð. Sænskir þingmenn eru ekki vissir um að þessar reglur hefðu nægt til þess að koma í veg fyrir nýjasta mútuhneykslið á þinginu, sem olli miklum titringi í mars síðastliðnum. Þá komu blaðamenn Sunday Times upp um þrjá þingmenn með falinni myndavél. Á upptökunum má sjá þingmennina, sem eru frá Austurríki, Slóveníu og Rúmeníu, ræða aðferðir og þóknun við blaðamennina. Þingmennirnir töldu blaðamennina tilheyra þrýstihópi úr fjármálageiranum sem hefði áhyggjur af lagafrumvarpi um aukið bankaeftirlit. Austurríski þingmaðurinn sagði það engan vanda að hafa áhrif á nefndarmenn. Slóvenski þingmaðurinn ræddi þóknun upp á 100 þúsund evrur, eða rúmar 16 milljónir króna, að því er segir á vef Sænska dagblaðsins. Sá rúmenski sendi reikning upp á 12 þúsund evrur, eða um 2 milljónir króna. Hann kvaðst hvorki hafa gert neitt ólöglegt né það sem væri óeðlilegt í húsinu. - ibs
Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira