Þarf að kaupa sér sjónvarp 17. september 2011 08:00 Hlakkar til Vera Sölvadóttir er einn stjórnenda Djöflaeyjunnar, sem hefur göngu sína á þriðjudag. Þetta er frumraun hennar í sjónvarpsþáttagerð.fréttablaðið/gva Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona er einn stjórnenda menningarþáttarins Djöflaeyjunnar sem hefur göngu sína á RÚV á þriðjudag. Þetta er frumraun Veru á sjónvarpsskjánum og er hún mjög spennt fyrir fyrsta þættinum. Djöflaeyjan fjallar um leiksýningar, kvikmyndir, heimildarmyndir og sjónvarpsþætti auk þess sem skyggnst verður á bak við tjöldin og viðtöl tekin við fagfólk. „Í fyrsta þættinum heimsækjum við til dæmis þýskan hljóðmann sem gerir hljóðbrellur fyrir sjónvarp og bíó. Hann gerði meðal annars fuglahljóð með viskustykki og hófatak með kókoshnetum og það var alveg ótrúlega fyndið og skemmtilegt að fylgjast með honum,“ útskýrir Vera. Hún segist hafa fengið símtal frá Þórhalli Gunnarssyni sjónvarpsmanni í vor þar sem hann bauð henni að starfa við gerð Djöflaeyjunnar. „Mér fannst þetta mjög spennandi og sagði strax já. Þetta er í fyrsta sinn sem ég birtist á sjónvarpsskjánum en ég er lítið kvíðin því efnið er gott og fólkið sem ég vinn með mjög hæfileikaríkt. Við erum þegar búin að taka upp efni fyrir fyrsta og annan þátt en munum svo vinna að næstu þáttum alveg fram á vor þegar göngu þeirra lýkur.“ Innt eftir því hvort hún ætli að halda frumsýningarveislu fyrir vini og vandamenn á þriðjudagskvöld segist Vera ekki hafa skipulagt slíkt ennþá. „Ég þarf að kaupa mér sjónvarp fyrst, ég er sjónvarpslaus eins og er. En hver veit, kannski slær maður upp veislu,“ segir hún glaðlega að lokum.- sm Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona er einn stjórnenda menningarþáttarins Djöflaeyjunnar sem hefur göngu sína á RÚV á þriðjudag. Þetta er frumraun Veru á sjónvarpsskjánum og er hún mjög spennt fyrir fyrsta þættinum. Djöflaeyjan fjallar um leiksýningar, kvikmyndir, heimildarmyndir og sjónvarpsþætti auk þess sem skyggnst verður á bak við tjöldin og viðtöl tekin við fagfólk. „Í fyrsta þættinum heimsækjum við til dæmis þýskan hljóðmann sem gerir hljóðbrellur fyrir sjónvarp og bíó. Hann gerði meðal annars fuglahljóð með viskustykki og hófatak með kókoshnetum og það var alveg ótrúlega fyndið og skemmtilegt að fylgjast með honum,“ útskýrir Vera. Hún segist hafa fengið símtal frá Þórhalli Gunnarssyni sjónvarpsmanni í vor þar sem hann bauð henni að starfa við gerð Djöflaeyjunnar. „Mér fannst þetta mjög spennandi og sagði strax já. Þetta er í fyrsta sinn sem ég birtist á sjónvarpsskjánum en ég er lítið kvíðin því efnið er gott og fólkið sem ég vinn með mjög hæfileikaríkt. Við erum þegar búin að taka upp efni fyrir fyrsta og annan þátt en munum svo vinna að næstu þáttum alveg fram á vor þegar göngu þeirra lýkur.“ Innt eftir því hvort hún ætli að halda frumsýningarveislu fyrir vini og vandamenn á þriðjudagskvöld segist Vera ekki hafa skipulagt slíkt ennþá. „Ég þarf að kaupa mér sjónvarp fyrst, ég er sjónvarpslaus eins og er. En hver veit, kannski slær maður upp veislu,“ segir hún glaðlega að lokum.- sm
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira