Þríeykið hjá Lakers hrökk í gang gegn Houston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. febrúar 2011 09:00 Derek Fisher og Kobe Bryant fagna hér gegn Houston. AP Meistaralið LA Lakers batt enda á tveggja leikja taphrinu í NBA deildinni í gær með því að vinna Houston á heimavelli 114-106 í framlengdum leik. Lamar Odom fór á kostum í liði Lakers með 20 stig og 20 fráköst. Kobe Bryant var stigahæstur í liði Lakers með 32 stig og 11 fráköst. Pau Gasol skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Lakers, sem hefur unnið 34 leiki og tapað 15, mætir San Antonio á fimmtudaginn en San Antonio er með besta árangurinn í deildinni, 40 sigra og 8 tapleiki. The Boston Celtics náði að vinna upp gott forskot heimamanna á lokasprettinum í Sacramento í 95-90 sigri Boston. Rajon Rondo skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston með 22 stig. Portland sýndi styrk sinn með því að vinna San Antonio Spurs 99-86 á heimavelli. LaMarcus Aldridge skoraði 40 stig fyrir Portland sem er persónulegt met og hann tók einnig 11 fráköst. Vörn Portland var góð og þrjár helstu stjörnur Spurs,Manu Ginobili, Tony Parker og Tim Duncan, náðu aðeins að skora 38 stig samtals en liðið er með besta árangurinn í deildinni þrátt fyrir tapið. 40 sigrar og 8 töp. Taphrina Washington á útivelli heldur áfram en liðið hefur tapað öllum 25 leikjum sínum á útivelli en í gær hafði New Orleans betur gegn Washington 97-89. Nick Young skoraði 30 stig fyrir gestina. Úrslit frá því í gær: LA Lakers - Houston 114-106 Sacramento - Boston 90-95 Portland - San Antonio 99-86 New Orleans - Washington 97-89 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Meistaralið LA Lakers batt enda á tveggja leikja taphrinu í NBA deildinni í gær með því að vinna Houston á heimavelli 114-106 í framlengdum leik. Lamar Odom fór á kostum í liði Lakers með 20 stig og 20 fráköst. Kobe Bryant var stigahæstur í liði Lakers með 32 stig og 11 fráköst. Pau Gasol skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Lakers, sem hefur unnið 34 leiki og tapað 15, mætir San Antonio á fimmtudaginn en San Antonio er með besta árangurinn í deildinni, 40 sigra og 8 tapleiki. The Boston Celtics náði að vinna upp gott forskot heimamanna á lokasprettinum í Sacramento í 95-90 sigri Boston. Rajon Rondo skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston með 22 stig. Portland sýndi styrk sinn með því að vinna San Antonio Spurs 99-86 á heimavelli. LaMarcus Aldridge skoraði 40 stig fyrir Portland sem er persónulegt met og hann tók einnig 11 fráköst. Vörn Portland var góð og þrjár helstu stjörnur Spurs,Manu Ginobili, Tony Parker og Tim Duncan, náðu aðeins að skora 38 stig samtals en liðið er með besta árangurinn í deildinni þrátt fyrir tapið. 40 sigrar og 8 töp. Taphrina Washington á útivelli heldur áfram en liðið hefur tapað öllum 25 leikjum sínum á útivelli en í gær hafði New Orleans betur gegn Washington 97-89. Nick Young skoraði 30 stig fyrir gestina. Úrslit frá því í gær: LA Lakers - Houston 114-106 Sacramento - Boston 90-95 Portland - San Antonio 99-86 New Orleans - Washington 97-89
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira