Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni 6. febrúar 2011 11:32 Robert Kubica ekur með Lotus Renault. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt.
Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira