Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik 1. janúar 2011 17:20 Á sama tíma og íslenskir lögreglumenn kvarta undan niðurskurði í löggæslumálum hafa þeir þurft að eiga við mörg flókin og erfið mál á þessu ári. Fréttamaðurinn Andri Ólafsson fer yfir þau allra stærstu í samantekt sem hægt er að sjá hér. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21 Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31 Fréttaárið 2010: Tvö eldgos með skömmu millibili Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 var eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum var að sjálfsögðu að sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að, en það sama verður ekki sagt um það síðara. Eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga. Andri Ólafsson, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir, rifjar upp þessar hamfarir í samantekt sem hægt er að skoða hér. 1. janúar 2011 15:42 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Á sama tíma og íslenskir lögreglumenn kvarta undan niðurskurði í löggæslumálum hafa þeir þurft að eiga við mörg flókin og erfið mál á þessu ári. Fréttamaðurinn Andri Ólafsson fer yfir þau allra stærstu í samantekt sem hægt er að sjá hér.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21 Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31 Fréttaárið 2010: Tvö eldgos með skömmu millibili Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 var eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum var að sjálfsögðu að sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að, en það sama verður ekki sagt um það síðara. Eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga. Andri Ólafsson, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir, rifjar upp þessar hamfarir í samantekt sem hægt er að skoða hér. 1. janúar 2011 15:42 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Fréttaárið 2010: Stjórnmál Það var enginn skortur á stórum fréttum úr heimi stjórnmálanna á árinu 2010, sem byrjaði með pólitískum hvelli þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í aðalhlutverki. Óróleiki var á stjórnarheimilinu og nánast ríkt fullkominn fjandskapur milli stjórnar og stjórnaranstöðu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt sem Heimir Már Pétursson tók saman og birtist í Kryddsíldinni á Stöð 2 í gær. Hægt er að horfa samantekina hér. 1. janúar 2011 15:21
Fréttaárið 2010: Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu Lítið þokaðist í atvinnuuppbyggingu á árinu og gekk erfiðlega að koma stórframkvæmdum á koppinn. Árið einkenndist af ósamstöðu í atvinnumál. Samtök atvinnulífsins og ASÍ sögðu sig frá stöðugleikasáttmálunum ári eftir undirritun. Sigríður Mogensen, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis, tók saman helstu fréttir af atvinnumálum og var samantekin sýnd í árlegri Kryddsíld Stöðvar 2 í gær. Hægt er að sjá samantekina hér. 1. janúar 2011 15:31
Fréttaárið 2010: Tvö eldgos með skömmu millibili Ein af ástæðunum fyrir því að 2010 var eitt viðburðarríkasta fréttaár í manna minnum var að sjálfsögðu að sú að við fengum tvö eldgos með skömmu millibili. Það fyrra, í Fimmvörðuhálsi, var kallað ferðamannagos, því það laðaði að ferðamenn hvaðanæva að, en það sama verður ekki sagt um það síðara. Eldgosið í Eyjafjallajökli verður skráð í sögubækurnar eftir að hafa næstum lamað flugsamgöngur í heiminum í nokkra daga. Andri Ólafsson, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir, rifjar upp þessar hamfarir í samantekt sem hægt er að skoða hér. 1. janúar 2011 15:42