FH-ingar í ham gegn Valsmönnum Elvar Geir Magnússon skrifar 10. febrúar 2011 21:01 FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. FH-ingar voru með undirtökin í fyrri hálfleiknum og höfðu 17-13 forystu að honum loknum. Í stöðunni 2-3 var eina skiptið sem Valur hafði yfir í leiknum en eftir það kom 7-1 kafli hjá FH-ingum sem breyttu stöðunni í 9-4. Þá var þjálfurum Valsliðsins nóg boðið og tóku leikhlé. En það gekk erfiðlega hjá gestunum að finna glufur á vörn heimamanna, það var bara Anton Rúnarsson sem var að finna leiðina að markinu. Á lokakafla fyrri hálfleiks misstu dómarar leiksins, Gísli og Hafsteinn, tökin og reyndu sitt á hvað að bæta fyrir mistök sem þeir höfðu gert með undarlegum ákvörðunum. Vakti það litla hrifningu hjá leikmönnum beggja liða en dómararnir gátu andað léttar þegar hálfleikurinn kom en þeir stóðu sig talsvert betur eftir hlé. Valsmenn mættu ákafir til leiks í seinni hálfleik en Hafnfirðingar héldu einbeitingu vel og hleyptu þeim ekki nálægt sér. Daníel Andrésson kom í markið hjá heimamönnum og varði vel. Hlíðarendaliðið gerði of mörg mistök í sóknarleiknum og opnuðu leiðir fyrir hraðaupphlauðsmörk andstæðingana sem á endanum lönduðu tíu marka sigri. Markahæstir hjá FH voru Ásbjörn Friðriksson með 9 mörk og stórskyttan Ólafur Guðmundsson með 8 mörk. Sjónvarpsstjarnan Anton Rúnarsson var langatkæðamestur Valsmanna með 9 mörk. FH - Valur 34-24 (17-13) Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (12/1), Ólafur Guðmundsson 8 (11), Halldór Guðjónsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 4 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (5), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Hjörtur Hinriksson 1 (1), Ólafur Gústafsson 1 (1), Benedikt Kristinsson 1 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 10/1, Pálmar Pétursson 8/1.Hraðaupphlaup: 8 (Ólafur 4, Baldvin 2, Halldór 2)Fiskuð víti: 1 (Atli Rúnar)Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Vals (Skot): Anton Rúnarsson 9/1 (11/1), Ernir Hrafn Arnarson 5/1 (10/2), Valdimar Fannar Þórsson 3 (7), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Alex Jedic 2 (6), Sturla Ásgeirsson 1 (4/1), Einar Örn Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Hlynur Morthens 10, Friðrik Þór Sigmarsson 3.Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Anton, Sturla)Fiskuð víti: 4 (Hjálmar Arnarson, Orri, Einar, Ernir)Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. FH-ingar voru með undirtökin í fyrri hálfleiknum og höfðu 17-13 forystu að honum loknum. Í stöðunni 2-3 var eina skiptið sem Valur hafði yfir í leiknum en eftir það kom 7-1 kafli hjá FH-ingum sem breyttu stöðunni í 9-4. Þá var þjálfurum Valsliðsins nóg boðið og tóku leikhlé. En það gekk erfiðlega hjá gestunum að finna glufur á vörn heimamanna, það var bara Anton Rúnarsson sem var að finna leiðina að markinu. Á lokakafla fyrri hálfleiks misstu dómarar leiksins, Gísli og Hafsteinn, tökin og reyndu sitt á hvað að bæta fyrir mistök sem þeir höfðu gert með undarlegum ákvörðunum. Vakti það litla hrifningu hjá leikmönnum beggja liða en dómararnir gátu andað léttar þegar hálfleikurinn kom en þeir stóðu sig talsvert betur eftir hlé. Valsmenn mættu ákafir til leiks í seinni hálfleik en Hafnfirðingar héldu einbeitingu vel og hleyptu þeim ekki nálægt sér. Daníel Andrésson kom í markið hjá heimamönnum og varði vel. Hlíðarendaliðið gerði of mörg mistök í sóknarleiknum og opnuðu leiðir fyrir hraðaupphlauðsmörk andstæðingana sem á endanum lönduðu tíu marka sigri. Markahæstir hjá FH voru Ásbjörn Friðriksson með 9 mörk og stórskyttan Ólafur Guðmundsson með 8 mörk. Sjónvarpsstjarnan Anton Rúnarsson var langatkæðamestur Valsmanna með 9 mörk. FH - Valur 34-24 (17-13) Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (12/1), Ólafur Guðmundsson 8 (11), Halldór Guðjónsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 4 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (5), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Hjörtur Hinriksson 1 (1), Ólafur Gústafsson 1 (1), Benedikt Kristinsson 1 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 10/1, Pálmar Pétursson 8/1.Hraðaupphlaup: 8 (Ólafur 4, Baldvin 2, Halldór 2)Fiskuð víti: 1 (Atli Rúnar)Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Vals (Skot): Anton Rúnarsson 9/1 (11/1), Ernir Hrafn Arnarson 5/1 (10/2), Valdimar Fannar Þórsson 3 (7), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Alex Jedic 2 (6), Sturla Ásgeirsson 1 (4/1), Einar Örn Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Hlynur Morthens 10, Friðrik Þór Sigmarsson 3.Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Anton, Sturla)Fiskuð víti: 4 (Hjálmar Arnarson, Orri, Einar, Ernir)Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni