Servíettan sem breytti sögu Barcelona 8. janúar 2012 10:00 Ferill Lionel Messi hjá Barcelona hófst með því að skrifað var undir samning á servíettu. Þessi servíetta hefur breytt sögu Barcelona enda gengi liðsins með Messi fremstan í flokki verið ótrúleg. Þegar Messi var 13 ára var hann að vonast eftir því að fá samning hjá Barcelona. Hann fór að æfa með liðinu og nokkrum mánuðum síðar var tekin ákvörðun um að veðja á drenginn. Forráðamenn Barcelona sættu sig við kröfur föður Messi, Jorge, og þegar þeir hittu hann í tennisklúbbi Barcelona krotuðu þeir undir samning á servíettu á staðnum. Það var þann 14. desember árið 2000. "Ég gleymi því aldrei þegar ég hitti Messi-fjölskylduna í fyrsta skipti. Það var á flugvellinum. Ég leit á strákinn og hugsaði hvar hann ætlaði eiginlega spila. Hann var svo lítill og pervisinn. Ég gat ekki séð fyrir mér að hann ætti eftir að ná langt," sagði einn af þeim forráðamönnum Barcelona sem síðar var ábyrgur fyrir því að semja við Messi. Það tók sinn tíma að sannfæra þáverandi forseta Barcelona, Joan Gaspart, um að samþykkja samninginn enda hafði Barcelona einnig samþykkt að greiða fyrir vaxtarhormónameðferð drengsins sem var talsvert á eftir öðrum jafnöldrum sínum í líkamlegum þroska. Servíettan góða er geymd í bankahólfi í Barcelona en líklegt er að hún endi á safni félagsins. Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Ferill Lionel Messi hjá Barcelona hófst með því að skrifað var undir samning á servíettu. Þessi servíetta hefur breytt sögu Barcelona enda gengi liðsins með Messi fremstan í flokki verið ótrúleg. Þegar Messi var 13 ára var hann að vonast eftir því að fá samning hjá Barcelona. Hann fór að æfa með liðinu og nokkrum mánuðum síðar var tekin ákvörðun um að veðja á drenginn. Forráðamenn Barcelona sættu sig við kröfur föður Messi, Jorge, og þegar þeir hittu hann í tennisklúbbi Barcelona krotuðu þeir undir samning á servíettu á staðnum. Það var þann 14. desember árið 2000. "Ég gleymi því aldrei þegar ég hitti Messi-fjölskylduna í fyrsta skipti. Það var á flugvellinum. Ég leit á strákinn og hugsaði hvar hann ætlaði eiginlega spila. Hann var svo lítill og pervisinn. Ég gat ekki séð fyrir mér að hann ætti eftir að ná langt," sagði einn af þeim forráðamönnum Barcelona sem síðar var ábyrgur fyrir því að semja við Messi. Það tók sinn tíma að sannfæra þáverandi forseta Barcelona, Joan Gaspart, um að samþykkja samninginn enda hafði Barcelona einnig samþykkt að greiða fyrir vaxtarhormónameðferð drengsins sem var talsvert á eftir öðrum jafnöldrum sínum í líkamlegum þroska. Servíettan góða er geymd í bankahólfi í Barcelona en líklegt er að hún endi á safni félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira