Lionel Messi frumsýnir nýja takkaskó í El Clasico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2012 20:15 Lionel Messi Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hefur verið á skotskónum það sem af er þessu tímabili með Barcelona en argentínski snillingurinn er ekkert hræddur við að skipta um takkaskó. Messi ætlar nefnilega að frumsýna nýja skó í El Clasico á kvöld þar sem Barcelona mætir Real í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Lionel Messi er þessa dagana að kynna nýja adidas-skó sem heita F50 adizero en skórnir í kvöld verða í blárri og rauðri útgáfu. Messi lék í gullnum skóm í sínum fyrsta leik eftir að hann fékk Gullbolta FIFA og skoraði þá tvö mörk í 4-2 sigri á Real Betis á sunnudagskvöldið. Messi hefur nú skorað 33 mörk í 30 leikjum með Barcelona í öllum keppnum á þessu tímabili en þar af hafa 19 þeirra komið í 18 leikjum í spænsku deildinni. F50 adizero skórnir hafa fengið mikið lof enda hannaðir eftir nýjustu tækni í dag og vega sem dæmi aðeins 165 grömm. Skórnir eru líka sérhannaðir fyrir hvern og einn leikmann og fer lokahönnun þeirra eftir því hvernig hlaup leikmaðurinn tekur og hve mikið leikmaðurinn hleypur í leik. Messi verður reyndar ekki sá eini á Santiago Bernabeu í kvöld sem klæðist F50 adizero skónum því Real Madrid mennirnir Karim Benzema og Fabio Coentrao eru báðir í slíkum skóm sem hafa verið sérhannaðir fyrir þá. Til að fullkomna skóna hjá Messi þá er áletrunin "FIFA Ballon d'Or Player of the Tear" saumuð í hliðina á skónum hans til að það fari ekkert á milli mála hver sé þar á ferð. Hér fyrir ofan má sjá myndir af skónum frá því í leiknum á móti Real Betis um helgina. Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Lionel Messi hefur verið á skotskónum það sem af er þessu tímabili með Barcelona en argentínski snillingurinn er ekkert hræddur við að skipta um takkaskó. Messi ætlar nefnilega að frumsýna nýja skó í El Clasico á kvöld þar sem Barcelona mætir Real í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Lionel Messi er þessa dagana að kynna nýja adidas-skó sem heita F50 adizero en skórnir í kvöld verða í blárri og rauðri útgáfu. Messi lék í gullnum skóm í sínum fyrsta leik eftir að hann fékk Gullbolta FIFA og skoraði þá tvö mörk í 4-2 sigri á Real Betis á sunnudagskvöldið. Messi hefur nú skorað 33 mörk í 30 leikjum með Barcelona í öllum keppnum á þessu tímabili en þar af hafa 19 þeirra komið í 18 leikjum í spænsku deildinni. F50 adizero skórnir hafa fengið mikið lof enda hannaðir eftir nýjustu tækni í dag og vega sem dæmi aðeins 165 grömm. Skórnir eru líka sérhannaðir fyrir hvern og einn leikmann og fer lokahönnun þeirra eftir því hvernig hlaup leikmaðurinn tekur og hve mikið leikmaðurinn hleypur í leik. Messi verður reyndar ekki sá eini á Santiago Bernabeu í kvöld sem klæðist F50 adizero skónum því Real Madrid mennirnir Karim Benzema og Fabio Coentrao eru báðir í slíkum skóm sem hafa verið sérhannaðir fyrir þá. Til að fullkomna skóna hjá Messi þá er áletrunin "FIFA Ballon d'Or Player of the Tear" saumuð í hliðina á skónum hans til að það fari ekkert á milli mála hver sé þar á ferð. Hér fyrir ofan má sjá myndir af skónum frá því í leiknum á móti Real Betis um helgina.
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira