Fullyrða að hafa greitt svart fyrir sílikonaðgerðir 13. janúar 2012 19:24 Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira