Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2012 22:45 Mourinho á blaðamannafundinum í dag. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Pepe fór mikinn í fyrri leiknum - traðkaði meðal annars á hönd Lionel Messi og var harkalega gagnrýndur fyrir víða, til að mynda í fjölmiðlum. Stuttu síðar bárust fregnir af því að Pepe hefði verið settur í fimmtán daga bann af félaginu sjálfur en svo virðist sem að það hafi ekki verið rétt. Mourinho segir vel koma til greina að hann spili á morgun. „Hann mun spila ef líkaminn leyfir," sagði Mourinho en Pepe hefur verið tæpur vegna meiðsla aftan í læri og var ekki í hópi liðsins gegn Athletic Bilbao um helgina. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í gær að dæma Pepe ekki í bann vegna atviksins í fyrri leiknum. Á blaðamannafundi Real Madrid í dag var ljóst að Mourinho vildi lítið sem ekkert segja við spænsku fjölmiðlamennina og andrúmsloftið á fundinum sagt afar stirt. Hann var til að mynda spurður um hvaða leikaðferð hann myndi notast við í leiknum á morgun. „Ég ætla ekki að svara þessu. Ég er þjálfarinn. Þetta er mín ákvörðun og ég þarf ekki tilkynna hana opinberlega," sagði hann. Í morgun var því svo haldið fram í spænskum fjölmiðli að Mourinho ætlaði að hætta hjá Real í júní. „Hef ég sagt það? Þú verður að spyrja kollega þinn," sagði Mourinho og voru öll svörin hans í svipuðum dúr. Barcelona vann fyrri leikinn, 2-1, en hann fór fram í Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. Pepe fór mikinn í fyrri leiknum - traðkaði meðal annars á hönd Lionel Messi og var harkalega gagnrýndur fyrir víða, til að mynda í fjölmiðlum. Stuttu síðar bárust fregnir af því að Pepe hefði verið settur í fimmtán daga bann af félaginu sjálfur en svo virðist sem að það hafi ekki verið rétt. Mourinho segir vel koma til greina að hann spili á morgun. „Hann mun spila ef líkaminn leyfir," sagði Mourinho en Pepe hefur verið tæpur vegna meiðsla aftan í læri og var ekki í hópi liðsins gegn Athletic Bilbao um helgina. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í gær að dæma Pepe ekki í bann vegna atviksins í fyrri leiknum. Á blaðamannafundi Real Madrid í dag var ljóst að Mourinho vildi lítið sem ekkert segja við spænsku fjölmiðlamennina og andrúmsloftið á fundinum sagt afar stirt. Hann var til að mynda spurður um hvaða leikaðferð hann myndi notast við í leiknum á morgun. „Ég ætla ekki að svara þessu. Ég er þjálfarinn. Þetta er mín ákvörðun og ég þarf ekki tilkynna hana opinberlega," sagði hann. Í morgun var því svo haldið fram í spænskum fjölmiðli að Mourinho ætlaði að hætta hjá Real í júní. „Hef ég sagt það? Þú verður að spyrja kollega þinn," sagði Mourinho og voru öll svörin hans í svipuðum dúr. Barcelona vann fyrri leikinn, 2-1, en hann fór fram í Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira