Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2012 20:30 Þetta er Marko Djokovic. Nordic Photos / Getty Images Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni." Tennis Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni."
Tennis Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira