Sóley mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. febrúar 2012 16:54 Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“