Tiger komst naumlega áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2012 22:47 Tiger Woods í keppninni í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira