Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2012 19:00 Mark Doninger Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira