Messi: Ég vil aldrei fara frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 12:00 Lionel Messi. Mynd/AFP Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. „Það hefur alltaf verið mitt markmið að klára ferillinn hjá Barcelona. Maður veit samt aldrei hvað gerist í framtíðinni en ef ég fengi að ráða þá færi ég aldrei frá Barcelona," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports. „Ég sá aldrei þau lið spila sem fólk telur vera þau bestu í sögunni því ég er ekki nógu gamall til þess. Af þeim sem ég hef séð þá tel ég að núverandi Barcelona-lið sé það besta. Ég get samt ekki borið þetta saman því ég þekki ekki liðin frá þvi í gamla daga," sagði Messi sem hrósar þjálfaranum sínum. „Síðan Guardiola kom þá hefur hann látið liðið spila flottan fótbolta. Hann færði mig ofar á völlinn og nær markinu til þess að geta skorað fleiri mörk. Áður en hann kom þá hafði ég ekki spila svona framarlega," sagði Messi. „Pep undirbjó okkur betur á æfingum og undir hans stjórn er eins og hver leikur sé úrslitaleikur. Hann hefur mikla innsýn og allt sem hann gerir sýnir það að hann er besti þjálfarinn í heimi," sagði Messi. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum á þessu tímabili og alls 230 mörk í 312 leikjum í öllum keppnum fyrir Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. „Það hefur alltaf verið mitt markmið að klára ferillinn hjá Barcelona. Maður veit samt aldrei hvað gerist í framtíðinni en ef ég fengi að ráða þá færi ég aldrei frá Barcelona," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports. „Ég sá aldrei þau lið spila sem fólk telur vera þau bestu í sögunni því ég er ekki nógu gamall til þess. Af þeim sem ég hef séð þá tel ég að núverandi Barcelona-lið sé það besta. Ég get samt ekki borið þetta saman því ég þekki ekki liðin frá þvi í gamla daga," sagði Messi sem hrósar þjálfaranum sínum. „Síðan Guardiola kom þá hefur hann látið liðið spila flottan fótbolta. Hann færði mig ofar á völlinn og nær markinu til þess að geta skorað fleiri mörk. Áður en hann kom þá hafði ég ekki spila svona framarlega," sagði Messi. „Pep undirbjó okkur betur á æfingum og undir hans stjórn er eins og hver leikur sé úrslitaleikur. Hann hefur mikla innsýn og allt sem hann gerir sýnir það að hann er besti þjálfarinn í heimi," sagði Messi. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum á þessu tímabili og alls 230 mörk í 312 leikjum í öllum keppnum fyrir Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira