Helgarmaturinn - Grillaður humar 16. mars 2012 11:30 Anna Rún Frímannsdóttir. Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér) Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér)
Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira