John Grant mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2012 09:59 Mætir með vasadiskóið sitt sem inniheldur víst tónlist úr öllum áttum. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“