Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 00:01 Alexis Sanchez ýtir boltanum (eða ekki) yfir marklínuna. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30