Andlegt ástand kvenna með PIP-brjóstapúða slæmt Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 23. mars 2012 19:30 Lögmaður kvenna sem farið hafa í aðgerð á Landspítalanum til að fjarlæga PIP-brjóstapúða segir andlegt ástand þeirra mjög slæmt. Framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum segir greinilegt að gæði púðana er ekki í lagi. Alls 30 aðgerðir hafa verið framkvæmdar á Landspítalanum þar sem PIP-púðar eru fjarlægðir úr konum. Saga Ýrr Jónsdóttir, er lögmaður þeirra kvenna sem ætla í mál vegna púðana og fékk fréttastofa fékk að mynda púða sem fjarlægðir voru úr umbjóðanda hennar fyrir nokkrum dögum og er óhætt að segja að annar þeirra hafi verið í tætlum inni í líkama konunnar. Saga segir þetta ekki vera einstakt tilfelli. „Alls ekki. og þeim líður yfir illa yfir þessu Þær vita líka að sílikon er eitur sem er ekki hægt að fjarlægja, og eru margar óvinnufærar vegna þessa," segir Saga ýrr Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu að ástand púða sem hafa verið fjarlægðir í afstöðnum aðgerðum sé mjög misjafnt. Það sýni fram á, betur en margt annað, að gæði PIP-púðana séu ekki í lagi þar sem að þeir ættu að vera í sama staðli hvað gæði varðar. Einhverjar konur með púðana hafa enn ekki bókað aðgerð á spítalnum. Saga segir að einhverjar þeirra hafi ekki efni á að reiða þær 30.000 krónur fram sem þarf til aðgerðarinnar og að sumar leggi hreinlega ekki í hana. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Lögmaður kvenna sem farið hafa í aðgerð á Landspítalanum til að fjarlæga PIP-brjóstapúða segir andlegt ástand þeirra mjög slæmt. Framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum segir greinilegt að gæði púðana er ekki í lagi. Alls 30 aðgerðir hafa verið framkvæmdar á Landspítalanum þar sem PIP-púðar eru fjarlægðir úr konum. Saga Ýrr Jónsdóttir, er lögmaður þeirra kvenna sem ætla í mál vegna púðana og fékk fréttastofa fékk að mynda púða sem fjarlægðir voru úr umbjóðanda hennar fyrir nokkrum dögum og er óhætt að segja að annar þeirra hafi verið í tætlum inni í líkama konunnar. Saga segir þetta ekki vera einstakt tilfelli. „Alls ekki. og þeim líður yfir illa yfir þessu Þær vita líka að sílikon er eitur sem er ekki hægt að fjarlægja, og eru margar óvinnufærar vegna þessa," segir Saga ýrr Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu að ástand púða sem hafa verið fjarlægðir í afstöðnum aðgerðum sé mjög misjafnt. Það sýni fram á, betur en margt annað, að gæði PIP-púðana séu ekki í lagi þar sem að þeir ættu að vera í sama staðli hvað gæði varðar. Einhverjar konur með púðana hafa enn ekki bókað aðgerð á spítalnum. Saga segir að einhverjar þeirra hafi ekki efni á að reiða þær 30.000 krónur fram sem þarf til aðgerðarinnar og að sumar leggi hreinlega ekki í hana.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira