Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur 23. mars 2012 12:00 Mynd/einkasafn Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira