Mörg þúsund fermetrar auðir á Laugaveginum 20. mars 2012 19:30 Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Við hófum ferð okkar við Hlemm, en rétt hjá skiptistöðinni eru tvö stærðarinnar húsnæði auð, númer 105 og 103. Engan rekstur er að finna á Laugavegi 98, og sama er uppi á teningnum á Laugavegi 95 og 91 eða svona hér um bil því tímabundinn rekstur er nú þar vegna Hönnunarmars, en að tveimur vikum liðnum fer allt í fyrra horf. Svo er húsnæðið að Laugavegi 89 einnig autt sem og 87. Í húsinu, þar sem Stjörnubíó stóð eitt sinn, er að finna tvö auð verslunarrými. Númer 83 er einnig tómt sem og 84, 74 og 68. Fyrir neðan Vitastíg eru öll verslunarhúsnæði svo nýtt en þessi litla ferð niður Laugaveginn frá Snorrabrautinni sýnir að verslunarrýmið sem stendur autt er töluvert. Gera má ráð fyrir að hér sé um að ræða mörg þúsund fermetra allt í allt, en húsnæðið að Laugavegi 89, þar sem sautján var eitt sinn til húsa, er til dæmis 3600 fermetrar að stærð. HönnunarMars Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Fjöldi eigna á Laugavegi sem ætlaður er atvinnurekstri stendur auður en samanlagt er um að ræða mörg þúsund fermetra. Hugrún Halldórsdóttir kannaði hvernig staðan er á þessari helstu verslunargötu landsins. Við hófum ferð okkar við Hlemm, en rétt hjá skiptistöðinni eru tvö stærðarinnar húsnæði auð, númer 105 og 103. Engan rekstur er að finna á Laugavegi 98, og sama er uppi á teningnum á Laugavegi 95 og 91 eða svona hér um bil því tímabundinn rekstur er nú þar vegna Hönnunarmars, en að tveimur vikum liðnum fer allt í fyrra horf. Svo er húsnæðið að Laugavegi 89 einnig autt sem og 87. Í húsinu, þar sem Stjörnubíó stóð eitt sinn, er að finna tvö auð verslunarrými. Númer 83 er einnig tómt sem og 84, 74 og 68. Fyrir neðan Vitastíg eru öll verslunarhúsnæði svo nýtt en þessi litla ferð niður Laugaveginn frá Snorrabrautinni sýnir að verslunarrýmið sem stendur autt er töluvert. Gera má ráð fyrir að hér sé um að ræða mörg þúsund fermetra allt í allt, en húsnæðið að Laugavegi 89, þar sem sautján var eitt sinn til húsa, er til dæmis 3600 fermetrar að stærð.
HönnunarMars Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira